Welcome to Systragil Camping Site

Nestled in the woods by the flowing stream

The camping site is located at Hróarsstaðir farm in the valley of Fnjóskadalur in the county of Suður-Þingeyjarsýsla, North Iceland. The camping site in on the west side of the valley, facing the largest natural birch wood in Iceland, Vaglaskógur.

How to get here
From the town Akureyri
 • Drive from Akureyri on road 1 towards Húsavík/Mývatn 31 km

 • After about 31 km driving take the sideroad to the right, Illugastaðavegur, road no. 833

 • Drive road 833 for about 5 km where you will see a bridge cross the river on your left hand side. Before reaching the bridge make a right turn where you will see the campsite.

hreidur_70x100
FROM HÚSAVÍK / MÝVATNI
 • Drive past lake Ljósavatn

 • Immediately, after crossing the river Fnjóská, take road 833 on the left

 • Drive road 833 for about 5 km where you will see a bridge cross the river on your left hand side. Before reaching the bridge make a right turn where you will see the campsite

GPS COORDINATES

N 65° 42.406 og 17° 53.827

Activities

Within walking distance from the camping site and in the nearest neighbourhood

SHOPS
 • Illugastaðir: A small necessity store that is open in the summer at Illugastaðir, a little further south in Fnjóskadalur in about 10 km distance.
 • Handverkskonur milli heiða a beautiful store with handcrafted items made by locals. The store is located at Fosshóll, next to Goðafoss waterfall, in about 20 km distance from Systragil.
SWIMMING POOLS
 • Illugastaðir Swimming Pool: An outdoor geothermal swimming pool and hot tubs at Illugastaðir, located in Fnjóskadalur valley just 10 km distance from the camping site. Illugastaðir furthermore run a minigolf course that is open at the same time as the pool.
 • Stórutjarnir Swimming Pool: In about 13 km distance is Stórutjarnir geothermal swimming pool and hot tubs.
FISHING
 • Dalsá: Dalsá er dragá og á upptök sín á Flateyjardalsheiði og fellur norður Flateyjardal í Skjálfanda. Þó nokkur silungsveiði er í ánni. Veiðileyfi í Dalsá eru seld í Merki, Fnjóskadal.
 • Níphólstjörn: Er fyrir ofan bæinn Stórutjarnir í Ljósavatnsskarði. Þangað er u.þ.b. 20 mín gangur frá bænum. Ágætisveiði er í vatninu, en þar veiðist nær eingöngu urriði. Veiðileyfi í Níphólstjörn eru seld á Stórutjörnum.
 • Ljósavatn: Stórt stöðuvatn í mynni Ljósavatnsskarðs austan megin. Ágæt veiði er í vatninu, mest af bleikju, en fiskurinn frekar smár. Veiðileyfi eru seld á bæjunum í kringum vatnið sem og á Hótel Eddu, Stórutjarnaskóla, á sumrin.
GOLF
 • Lundsvöllur í Fnjóskadal er í um 3 km fjarlægð frá tjaldsvæðinu og er í landi Lundar, mitt á milli Vaglaskógar og Lundsskógar. Lundsvöllur er 9 holu golfvöllur, par 34. Við völlinn er klúbbhús með kaffi og veitingasölu.
HIKING PATHS
 • Rjúpan Guesthouse, Hróarsstöðum – Vaglaskógur – Gamla brúin: Tilvalið er að ganga niður á þjóðveg (nr. 833) og beygja suður dal til hægri. Ganga síðan yfir brúna, beygja þar norður Vaglaskóg, (veg nr. 836), þar til komið er að gömlu bogabrúnni. Gengið er yfir bogabrúna og upp á melinn vestanmegin í dalnum, upp að þjóðvegi (nr. 833) og þá beygt suður dal, framhjá Hróarsstöðum, þar til komið er í Systragil. Gönguleiðin er um einnar klst. gangur.
 • Vaglaskógur: Gengið er niður á þjóðveg (nr. 833) og beygt suður dal, þ.e. til hægri. Þá er gengið yfir brúna. Þar á upplýsingaskilti merktu i á kortinu hér fyrir neðan eru merktar gönguleiðir um skóginn, mislangar. Í skóginum er skemmtilegt trjásafn með fjölda tegunda og margir áhugaverðir skoðunarstaðir.
 • Þingmannaleið –Eyrarland, Merkt gönguleið, gengið upp túnið upp með Systragili sem er gilið sunnan við bæinn. Þá er gengið eftir Systrahrygg, milli Systravarðanna, inn yfir heiði og niður að bænum Eyrarlandi, Eyjafjarðarmegin. Þar sem leiðin liggur yfir Systragilsdragið er mikið mannvirki úr hellum og grjóti í veginum, hleðsla, meir en meðalmannhæð, vel og haganlega hlaðið. Þaðan er haldið áfram eftir stikum niður í Eyrarland. Eyjafjarðarmegin eða snúið við til baka í Systragil. Stikuð leið. 10 km leið,um 4 klst. gangur.
 • Þingmannaleið – menntaskólavarða Gengið sömu leið og nefnd er á undan en stuttu eftir hleðsluna er beygt til hægri stikaða leið. Þá er fyrst komið að menntaskólavörðunni en þar er útsýni mjög gott yfir Eyjafjörð og Akureyri. Þaðan er haldið áfram norður, þar til komið er að Geldingsárskarðsleið er liggur niður sunnan við Skóga. Þá er beygt aftur til hægri og gengið niður í mót, þar til komið er að þjóðvegi nr.833. Gengið suður dal í Systragil.
 • Hálshnjúkur: 627 m hár. Farið er upp úr Vaglaskógi, hjá Efri-Vöglum. Stikuð leið. Þaðan er stórkostlegt útsýni. Auðveld ganga, um 2 klst. fram og til baka.
Natural wonders and interesting destinations

Within an hour drive from the Camping Site

Í næsta nágrenni við tjaldsvæðið (3 km) er 9 holu golfvöllur, Lundsvöllur, sundlaugar á Illugastöðum (10 km) og í Stórutjarnaskóla (13 km). Tjaldsvæðið Systragil er miðsvæðis á Norðurlandi. Stutt er í Goðafoss ( 25 km), Laufás (20 km), Akureyri (37 km), Húsavík (65 km) og Mývatnssveit þar sem Námaskarð, Dimmuborgir og Jarðböðin eru (60 – 75 km). Hægt er að kynna sér þessa áfangastaði í gegnum http://www.nordurland.is og http://www.diamondcircle.is. Þá eru margar gönguleiðir við tjaldsvæðið og í nánasta nágrenni þess sem leiða í gegnum birkiskóginn og upp í Vaðlaheiði.

The nearest golf course is Lundsvöllur (nine holes, par 34, 3 km). The nearest geothermal swimming pools are at Illugastaðir (10 km) and Stórutjarnaskóli (13 km). There are many hiking trails near the Systragil Campsite, leading both through the wood and also up to a nearby hill called “Vaðlaheiði”.

Systragil Campsite is perfectly located if you want to experience the natural wonders of North Iceland. Goðafoss (the Waterfall of the heathen Gods of old, 25 km) is nearby, Laufás (an old farmhouse, built in the traditional style of the 18th century, 20 km), town of Akureyri  (37 km) and  Húsavík  (whale watching cruises 65 km) and lake Mývatn (unique birdlife) where Námaskarð, Dimmuborgir (volcanic craters) and Mývatn Nature Baths are (60 – 75 km).

Further information on http://www.nordurland.is and http://www.diamondcircle.is/